Konur brjóta ekki lög

15.8.2011

Blogg, Tilvitnanir

„Dettur einhverjum heilvita manni í hug, að þrjár konur, ég sem forsætisráðherra, ráðuneytisstjórinn í forsætisráðuneytinu og mannauðsráðgjafinn, sem einnig er kona, hafi eina einustu mínútu gert sér í hugarlund að þær væru að brjóta jafnréttislög með þessari skipun í embætti?“

Jóhanna Sigurðardóttir, Færsætisráðherra á Alþingi þann 24. mars 2011 í umræðu um brot forsætisráðuneytisins á jafnréttislögum v. ráðningar karlmanns í starf skrifstofustjóra ráðuneytisins.

One Comment á “Konur brjóta ekki lög”

  1. Páll Says:

    Mér finnst nú að það sé rannsóknarefni út af fyrir sig, hvað forréttindafemínistar eiga erfitt með að fylgja eigin fordmæmi. Ég mæli með athugun á skipan mála í opinberum nefndum ráðuneyta sem talist geta verið jafnréttisnefndir í einhverjum skilningi. Þar er gegnumsneitt ekki farið eftir lögum um kynjakvóta.

%d bloggurum líkar þetta: