„í öllum stéttskiptum þjóðfélögum sögunnar hefur fjölskyldan gegnt sama hlutverki í meginatriðum. Hún ber ábyrgð á umönnun og framfærslu þeirra einstaklinga sem innan vébanda hennar eru. Innan hennar hefur konan verið húsdýr og heimilisþræll“
Forvitin rauð, blað Rauðsokka 6. árg., 1. tbl., 1. mai 1978 bls. 13
20.5.2011
Blogg, Tilvitnanir