Þetta er yfirskrift fyrirlesturs sem haldinn var í Jónshúsi, Kaupmannahöfn í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna þann 8. mars sl.
Í fyrirlestrinum fór Erla Sigurðardóttir blaðamaður og þýðandi yfir starf íslensku kvennahópanna í Kaupmannahöfn á árunum 1979-1982 er mörkuðu nýja tíma í kvennabaráttu.
Þó mér finnist vissulega sérkennilegt að femínistar kjósi halda upp á daginnn sinn með því að ala um leið á karlfyrirlitningu ætla ég ekki að gera það að umtalsefni mínu að þessu sinni heldur hitt að Guð sé sögð kona.
Það er alls ekkert nýtt í femínískum kreðsum að reynt sé að kyngera Guð sem konu en af einhverjum ástæðum hefur minna farið fyrir vangevelltum femínista um að Djöfullinn kunni þá hugsanlega að vera kona líka.
SJ
14.5.2011
Blogg