Jafnréttisfulltrúi Háskóla Íslands

10.5.2011

Blogg

Fyrir þau ykkar sem hyggið á nám við Háskóla Íslands og kvíðið því að þurfa að takast á við kaldranalegt skólalífið í kynjuðu tilliti þá er hér komin lausn fyrir ykkur:

Við Háskóla Íslands starfar Jafnréttisfulltrúi! Hann er með aðsetur á 3. hæð á Háskólatorgi og auglýsir viðtalstíma á miðvikudögum milli kl. 10 – 11 og eftir samkomulagi á öðrum tímum.

Um hvað er rætt í slíkum viðtölum veit ég ekki en þið getið komist að því með því að panta viðtal hér.

SJ

,

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: