Jafnrétti er ekki nóg

22.4.2011

Blogg, Tilvitnanir

„Gagnrýni sem þessi hefur leitt til þess að margir femínistar hafa gefið kynjamunarhugmyndina endanlega upp á bátinn og tekið í stað hennar upp svonefnda valdahugmynd um jöfnuð kynjanna (e. the dominance approach). Samkvæmt henni þurfa konur að öðlast vald til að skapa og endurskilgreina hin ýmsu hlutverk í samfélaginu með hliðsjón af hagsmunum og þörfum kvenna“

Ólöf Embla Eyjólfsdóttir í grein sinni Jafnrétti er ekki nóg á vefnum hugsandi.is

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: