Opið bréf til Andrésar Ragnarssonar og Einars Gylfa Jónssonar

27.11.2012

Blogg

Ágæti Andrés Ragnarsson og Einar Gylfi Jónsson,

Ég rakst á aðsenda grein ykkar á Vísi í dag, ellegar opið bréf til mín og allra annara karla á Íslandi sem þið tiltlið einmitt „Opið bréf til karla„.

Af því tilefni spyr ég ykkur: Eruð þig örugglega hættir að berja konurnar ykkar?

SJ

Taktu þátt | Óskast Rannsókna- & heimildasafn |

6 athugasemdir á “Opið bréf til Andrésar Ragnarssonar og Einars Gylfa Jónssonar”

  1. Bjarmi Hjartarson Says:

    Sælar. Ef að þetta er það eina sem konur(lesist feministar) hafið til málanna að leggja í þessu tilfelli, ja hvað skal segja. Ekki er hátt risið.

    • Sigurður Jónsson Says:

      Velkominn og takk fyrir innleggið.

      Nú er ég hræddur um að þú sért eitthvað að misskilja.

      Hér er karlmaður sem lítur ekki á sig sem femínista, í hefðbundnum skilningi þess orðs, að svara karlmanni sem ég veit ekkert um hvort lítur á sig sem femínista eða ekki. Engar konur í jöfnunni a.m.k.

  2. Sigurjón Says:

    Takk fyrir að senda þeim póst, þú tókst af mér ómakið. 🙂

    Þessi staðalímyndargerð á körlum sem ofbeldismönnum og nauðgurum upp til hópa misbíður mér gróflega. Að ræða ofbeldi, og vinna gegn heimilisofbeldi, er gott mál. En að draga ávalt og ævinlega karla eina inn í ofbeldisdilkana er út í hött og gerir ekkert annað en að mynda staðalímynd um karla sem örlagaógeð og konur sem örlaga fórnarlömb.

    Rannsóknir á heimilisofbeldi sýna að ef ofbeldi er á annað borð í nánum samböndum eru konur jafn líklegar, eða líklegri, til að beita því.

    Heimild: http://www.csulb.edu/~mfiebert/assault.htm

    • Sigurður Says:

      Blessaður, af einhvejrum sökum fór þetta innlegg í spam síðuna. Ég sá það ekki fyrr en nú og leiðrétti.

      Sendu þeim endilega póst. Ég held að við sem höfum þessa sýn á hlutina ættum að fara að vera miklu duglegri við að gera það og bloggmiðillinn er kjörinn vettvangur til að sýna fram á við viljum ekki að svona sé talað til drengja og karla.

      Þetta er áhugavert safn rannsókna hjá Fiebert, ég skrunaði yfir það um daginn þegar ég bætti því við rannsókna- og heimildasafnið. Er einmitt að viða að mér efni um „kynbundið“ ofbeldi um þessar mundir og líst satt best að segja ekki á það sem ég sé.

  3. Ingi Karl Sigríðarson Says:

    ég elska konur…. en vá hvað ég myndi skammast mín ef að fólk sem ég þekki myndi segja uppátt að það væri femenisti það er eins og að segast vera NASIST hugmyndafræðinn í upphafi ágæt framkvæmd þegar á líður hræðileg

    • Sigurður Says:

      Njaa … ekki kannski alveg nasisti er það? .. en ég skil hvað þú ert að fara, af uppskriftinni að dæma virðist femínismi vera dísæt kaka við allra hæfi en það er eitthvað skrýtið bragð af kökunni sem búið er að baka.

%d bloggurum líkar þetta: