Ekkert hjálparstarf fyrir drengi takk fyrir!

25.3.2012

Blogg

Ég hef séð ýmislegt sem snýr að karlfyrirlitningu og hreinu karlahatri um dagana. Ekki batnaði það eftir að ég fór að taka saman tilvik um karlfyrirlitningu sérstaklega fyrir vefinn konursemhatakarla.tumblr.com

Ég verð þó að segja að þetta toppar allt sem ég hef séð í andstyggilegheitum. Mann verkjar hreinlega í hjartað við að lesa þessi skilaboð konu til Sölva Tryggvasonar sem hann setti inn á fésbókarvegginn hjá sér. Fékk skjáskot af þessu sent í gærkvöldi:

Þessari konu finnst hún efalítið vera alveg sérdeilis meðvituð um jafnréttismál.

SJ

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: