Konur og karlar sem hugsa eins og konur eru heiðarlegri en karlar sem hugsa eins og karlar

15.9.2011

Blogg, Tilvitnanir

„Ég held að ef það koma fleiri konur, eða þá karlar sem hugsa eins og konur, í bankana núna að baktjaldamakk sé búið“

Kristín Hjálmtýsdóttir, forstöðumaður Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands í Kastljósi þann 4. nóvember 2008

One Comment á “Konur og karlar sem hugsa eins og konur eru heiðarlegri en karlar sem hugsa eins og karlar”

  1. Gunnar Says:

    Nú? Ég sem hélt að kynin væru eins samkvæmt femínískum kenningum 😉

%d bloggurum líkar þetta: