Vissir þú?

1.5.2011

Blogg

Í dag hefst hér vakningarátakið Vissir þú?. Þá munu tiltölulega reglulega birtast hér stuttar hugvekjur um jafnréttismál og vondan málstað forréttindafemínista.  Hugvekjurnar verða stuttar, hnitmiðaðar settar fram á myndformi sem er auðvelt að deila t.d. á facebook eða annarsstaðar.

Hugvekjurnar munu allar byggja á efni sem áður hefur verið fjallað um á þessari síðu. Þeir sem hafa áhuga á forsendunum að baki hugvekjunum geta fundið þær í eldri færslum hér á vefnum.

Það er von mín að hugvekjurnar vekji fólk til umhugsunar um staðreyndir sem mörgum eru duldar en þær ættu að höfða til flestra jafnréttisþenkjandi karla og kvenna.

SJ

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: