„Ég var mjög lengi að jafna mig á því að eiga strák. Mér finnst það ennþá mjög merkilegt. Hann er ósköp indæll og dásamlegur og ég er ofsalega ánægð með hann, en það er samt skrítið að eiga strák. Fyrst og fremst hef ég lært að það er ekkert hræðilegt við það að eiga strák eins og ég hélt fyrst. Við þroskumst saman og ég hlakka til að sjá hvernig hann verður sem fullorðinn maður þar sem hann kemur úr þessari fjölskyldu“
Sóley Tómasdóttir, Oddviti Vinstri Grænna í Reykjavík í viðtali við DV þann 5. mai 2010
12.1.2011
Blogg, Tilvitnanir