Kvennasögusafn

8.3.2010

Blogg

Hvað það er við konur sem skapar þörf á að skrá sögu þeirra sérstaklega og fá til þess opinbera styrki veit ég ekki en þetta er úr ársskýrslu Kvennasögusafns fyrir árið 2008:

Fjárlög, rekstrarstyrkur: 3.283.864
Menntamálaráðuneyti, styrkur: 2.500.000
Reykjavíkurborg, styrkur: 400.000

Kannski einhver sagnfræðigrúskari sjái sér hér leik á borði og stofni karlasögusafn á launum hjá okkur hinum?

SJ

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: