Jafnréttisiðnaður?

26.2.2011

Blogg

Ég rakst nýlega á þetta í athugasemdum minnihluta félagsmálanefndar við frumvarp til fjárlaga árið 1998:

„Þá vill minni hluti félagsmálanefndar vekja athygli á því hve framlög til jafnréttismála eru skammarlega lág. Sá málaflokkur ætti að fá forgang á málefnaskrá ríkisstjórnarinnar í ljósi yfirlýsinga og jafnréttisáætlunar sem er í gildi, en því miður virðist áhuginn vægast sagt takmarkaður“

Og undir þetta rita þrír þáverandi þingmenn ásamt nefndarformanni, Kristínu Ástgeirsdóttur en svo skemmtilega vill til að Kristín er, eins og margir vita, núverandi framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu og nýtur þannig góðs af útgjöldum til jafnréttismála.

Sniðugt.

SJ

,

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: