Allir karlmenn eru nauðgarar

6.8.2010

Blogg, Tilvitnanir

„All men are rapists and thats all they are“

Marilyn French, höfundur The Women’s Room

Leiðrétt 7. ágúst 2011: Þessi tilvitnun er alröng. Um er að ræða tilvitnun í sögupersónu bókar er Marilyn French skrifaði. Það er að sjálfsögðu ekki hægt að ætla henni að hafa haft þessa skoðun þó sögupersóna hennar gerði það. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Heimildin reyndist einfaldlega röng þegar betur var að gáð.

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: