- Hvernig hefur sú hefð mótast á fæðingardeildum opinberra sjúkrastofnana að nýfædd stúlkubörn eru klædd í bleikt en drengir í blátt og þeir auðkenndir með bláum armböndum og stúlkur með bleikum?
- Telur ráðherra koma til greina að þeirri hefð verði breytt á þann veg að nýfædd börn verði ekki aðgreind eftir kyni með bleikum og bláum armböndum og að þau verði framvegis klædd í hvítt eða aðra kynhlutlausari liti?
Fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur, þá þingmanns Vinstri Grænna, til Heilbrigðisráðherra um aðgreiningu kynjanna við fæðingu.
20.7.2010
Blogg, Tilvitnanir