Femínísk jólakveðja

22.12.2009

Blogg

Forréttindafemínistar virðast upp til hópa vera voðalega fúlt fólk – alltaf í vondu skapi, meira að segja þegar þeir eru að ná árangri í baráttumálum sínum segja þær að þetta sé hvergi nærri nóg og halda áfram að vera frekar fúlar.

Einhver kynni að spyrja sig; ætli forréttindafemínistar fari í jólaskap? Júbb, þær fara í jólaskap og það lítur svona út:

Femínískur Askasleikir

Gleðileg Jól!

SJ

, , ,

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: