Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur þverbrýtur jafnréttislög
Mæðrastyrksnefnd var stofnuð í apríl árið 1928. Að stofnuninni stóðu 10 kvenfélög og var kveikjan að stofununni sjóslys sem varð fyrr þetta sama ár, þegar togarinn Jón Forseti fórst út af Stafnesi og með honum 15 af 25 skipverjum. Stofnendur Mæðrastyrksnefndar sáu brýna þörf á að koma til hjálpar ekkjum og föðurlausum börnum en markmið … Halda áfram að lesa Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur þverbrýtur jafnréttislög
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn.
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn