Ærandi þögn Stígamóta

Anna Bentína Hermansen, starfskona Stígamóta, hefur verið dugleg að lýsa óánægju sinni með að konur þurfi að lúta sömu lögum og karlar hvað varðar sönnunarfærslu í sakamálum. Nú síðast í grein á vefnum knús.is. Inntak greinarinnar er nokkuð svipað og afar umdeild ummæli Guðrúnar Jónsdóttur, talskonu Stígamóta sem féllu fyrir nokkrum mánuðum síðan. Meðal annars … Halda áfram að lesa Ærandi þögn Stígamóta