Með og á móti afnámi mannréttinda?

Ég á stundum erfitt með að skilja forréttindafemínista. Lái mér hver sem vill. Þessi mynd er skjáskot af dv.is þar sem Sóley Tómasdóttir svaraði spurningum lesenda á Beinni línu þann 8. mars sl: Hér er svo skjáskot af fésbókarvegg Femínstafélags Íslands þar sem Sóley Tómasdóttur líkar við ummæli móður sinnar, Guðrúnar Jónsdóttur sem kynnt voru … Halda áfram að lesa Með og á móti afnámi mannréttinda?