Kolbrún Halldórsdóttir um foreldrajafnrétti

Ef þú varst að fæðast bara rétt í þessu þá ertu kannski ekki búin að átta þig á að þegar kemur að jafnrétti þá eru karlmenn ekki velkomnir upp á dekk (eða brú væri kannski nærri lagi). Undanfarin ár hefur eiginlega bara verið einn formlegur félagsskapur sem berst fyrir jafnrétti þar sem sannarlega hallar á … Halda áfram að lesa Kolbrún Halldórsdóttir um foreldrajafnrétti