Ég er eiginlega kominn með eðlisbundinn kynjamun á heilann eftir að hafa gruflað aðeins í því nýjasta á þessu sviði. Bókin, The Essential Difference: Men, Women and the Extreme Male Brain, byggir á niðurstöðum rannsókna Dr. Simon Baron-Cohen, prófessors í Geðsjúkdómafræði við Cambridge Háskóla, og kenningum hans um að einhverfa skýrist af því að að […]
Sarpur | Bækur RSS feed for this archive
Bækur: A brief history of Swedish sex
2.10.2012
Bókin A brief history of swedish sex er fyrsta bók sem ég hef lesið um femínisma sem er svo skemmtileg að ég get varla lagt hana frá mér. Höfundur bókarinnar, Oscar Swartz velur þá leið að skrifa hana í formi atburðarrásar (tímalínu) en hún samanstendur af mörgum litlum köflum sem eru tilvitnanir eða atvikalýsing á […]
Bækur: Gender, Nature and Nurture
21.9.2012
Slökkt á athugasemdum við Bækur: Gender, Nature and Nurture
Bókin Gender, Nature and Nurture eftir Dr. Richard A. Lippa, Prófessor í sálfræði við Kaliforníháskóla í Fullerton gefur gott yfirlit yfir það nýjasta úr heimi vísindanna þegar kemur að atferlismun kynja. Lippa og verk hans hafa áður komið við sögu hér á þessari síðu en heimildamynd BBC, Brainsex byggði að stórum hluta á rannsóknum hans. […]
Bækur: Feminists say the darndest things
29.12.2011
Slökkt á athugasemdum við Bækur: Feminists say the darndest things
Bókin Feminists say the darndest things eftir Mike Adams er sennilega ein fyndnasta bók sem gefin hefur verið út til að sýna fram það sem aflaga hefur farið í femínískri hugmyndafræði. Adams er prófessor í afbrotafræði við Háskólann í Wilmington, Norður Karolínu og hefur í starfi sínu ýmsa fjöruna sopið í samskiptum sínum við femínista, þá bæði […]
Bækur: The War Against Boys
11.11.2011
Slökkt á athugasemdum við Bækur: The War Against Boys
Ég lét loks af því að kaupa og lesa bókina The War Against Boys eftir Christinu Hoff Sommers. Ég hafði lengi ætlað að gera það en ætli útgáfa Kynungabókar hafi ekki helst orðið til þess að ég lét loks verða af því enda er viðfangsefni Sommers í þessari bók einmitt hvernig forréttindafemínistar hafa komist til […]
Bækur: Legalizing Misandry
15.2.2011
Slökkt á athugasemdum við Bækur: Legalizing Misandry
Legalizing Misandry er önnur bók í ritröð þeirra Katherine Young og Paul Nathanson þar sem skoðað er umfang og áhrif karlfyrirlitningar. Í fyrri bók sinni Sprading Misandry var lagt út frá ímynd karlmannsins eins og hún birtist í poppkúlutúr nútímans en að þessu sinni er horft til þess hvaða áhrif sú ímynd hefur haft á mótun samfélagsins. Höfundar færa rök […]
Bækur: Spreading Misandry
7.12.2010
Slökkt á athugasemdum við Bækur: Spreading Misandry
Bókin Spreading Misandry eftir Dr. Katherine Young og Paul Nathansoner er fyrsta bók af þremur í seríu höfunda um greiningu höfunda á stöðu karlmannsins í nútímasamfélagi. Þessi bók fjallar sérstaklega um þá ímynd sem dregin er upp af karlmönnum í poppkúltúr nútímans og veltir fyrir sér hversvegna sumt má segja um karlmenn en ekki konur. Rakin eru […]
Bækur: Why Men Earn More
20.9.2010
Slökkt á athugasemdum við Bækur: Why Men Earn More
Einn fremsti hugsuður okkar tíma um málefni jafnréttis og karlréttinda, Warren Farrell, skrifar hér snilldarbók sem reyfar það sem forréttindafemínistar tala aldrei um þegar þeir fara með launamisréttisrullurnar sínar – þ.e.a.s. ástæðurnar fyrir launamun kynja. Bókin er afrakstur áralangrar rannsóknarvinnu höfundar á viðfangsefninu en niðurstaðan er í stuttu máli sú að jú, vissulega þéna karlmenn að […]
Bækur: Does Feminism Discriminate Against Men?
2.3.2010
Slökkt á athugasemdum við Bækur: Does Feminism Discriminate Against Men?
Þetta er góð spurning sem Dr. Warren Farrell – annar höfundur bókarinnar hefur lengi velt fyrir sér. Bókin er sett upp sem rökræða sem leggur út frá spurningunni mismunar femínismi körlum? Warren til andsvars er Dr. James P. Sterba femínisti og prófessor í heimspeki við Háskólann í Notre Dame. Warren þekkja líklega flestir lesendur bloggsins […]
Bækur: Domestic Violence: The 12 Things You Aren’t Supposed to Know
3.2.2010
Slökkt á athugasemdum við Bækur: Domestic Violence: The 12 Things You Aren’t Supposed to Know
Þegar lögmaðurinn, Thomas B. James settist niður til að skrifa bókina Domestic Violence: The 12 Things You Aren’t Supposed to Know gerði hann það vegna þess að honum fannst hann verða að segja sannleikann um heimilisofbeldi. Sem lögmaður sem vann með fórnarlömb heimilisofbeldis hafði hann áttað sig á að ýmislegt er látið ósagt í sambandi […]
21.10.2012
3 athugasemdir