Sarpur | Bækur RSS feed for this archive

Bækur: Men on Strike: Why Men are Boycotting Marriage, Fatherhood, and the American Dream – And Why It Matters

1.4.2015

3 athugasemdir

Í bókinni Men on Strike, veltir Dr. Helen Smith fyrir sér ástæðum þess að vaxandi hópur karla virðist leynt og ljóst vera að draga sig í hlé frá ýmsum stéttum og sviðum samfélagsins. Sífellt lægra hltufall karla virðist t.d. kjósa að ganga í hjónaband, klára háskólanám eða eignast börn. Rétt eins og raunin er með flestar bækur sem […]

Continue reading...

Bækur: The Morning After: Sex, Fear and Feminism

25.9.2013

Slökkt á athugasemdum við Bækur: The Morning After: Sex, Fear and Feminism

Katie Roiphe, höfundur bókarinnar The Morning After: Sex, Fear and Feminism, er ekki fyrsta konan til að ofbjóða ást forréttindafemínista á fórnarlambshugmyndinni. Hún er heldur ekki sú síðasta. Roiphe ólst upp við femínískan boðskap móður sinnar og hafði, þegar hún hóf námsferil sinn við Harvard Háskóla haustið ’86, þær fyrirfram mótuðu hugmyndir að femínismi væri […]

Continue reading...

Bækur: Heterophobia: Sexual Harassment and the Future of Feminism

11.9.2013

2 athugasemdir

Bókin Heterophobia: Sexual Harassment and the Future of Feminism, er önnur bók Jafnréttisfemínistans Daphne Patai sem ég kynni hér. Eins og í fyrri bók hennar; Professing Feminism, sem hún skrifaði ásamt Noretta Koertge, er nútímafemínismi hér skoðaður með gagnrýnum augum. Hér er það þó ákveðinn þáttur femínismans sem er skoðaður sérstaklega. Þ.e. Heterófóbían eða „óttinn […]

Continue reading...

Bækur: Sex femínískar mýtur (Frítt eintak á íslensku)

30.3.2013

15 athugasemdir

Það er mér sönn ánægja að kynna bókina Sex femínískar mýtur eftir hinn sænska Pär Ström í þýðingu minni. Bókin er ekki löng, aðeins 60 síður en hún tekur á þeim sex femínísku mýtum sem höfundi þótti hvað mest áberandi í sænsku kynjaumræðunni. Það vill einmitt svo til að þær eru einnig nokkuð algengar í kynjaumræðunni […]

Continue reading...

Bækur: Prone to Violence (Frítt eintak)

14.3.2013

Slökkt á athugasemdum við Bækur: Prone to Violence (Frítt eintak)

Bókin Prone to Violence eftir Erin Pizzey og Jeff Shapiro byggir á niðurstöðum rannsókna Erin Pizzey og vinnu hennar með fólk sem til hennar leitaði vegna heimilisofbeldis. Pizzey er, eins og áður hefur komið fram á þessari síðu, stofnandi eins fyrsta kvennaathvarfs í heimi, Chiswick Women’s Aid. Í hugum fólks með femínískar hugmyndir um eðli […]

Continue reading...

Bækur: This Way to the Revolution: A Memoir

25.2.2013

Ein athugasemd

Ég er eiginlega hálf skömmustulegur yfir að hafa ekki verið löngu búinn að kynna verk Erin Pizzey fyrir lesendum síðunnar. Þessi magnaða kona er þekkt nafn innan karlahreyfingarinnar og raunar kvennahreyfingarinnar einnig en hún vann sér það m.a. til frægðar að stofna eitt fyrsta kvennaathvarf í heiminum, Kvennaathvarfið í Chiswik, Lundúnum árið 1971. Pizzey er […]

Continue reading...

Bækur: Karla Marx

17.2.2013

Slökkt á athugasemdum við Bækur: Karla Marx

Titill bókarinnar, Karla Marx, er skírskotun til marxískra róta femínismans sem höfundur persónugerir í hinni diktuðu Körlu í þessari bók. Höfundurinn, Marshall Rockford Goodman er harður hægri maður og ber bókin það með sér. Það er eitthvað sem hefur alltaf truflað mig pínulítið við tal um marxískan femínisma þó það sé vissulega margt skylt milli […]

Continue reading...

Bækur: Lying in a Room of Ones Own (Frítt eintak)

19.11.2012

Ein athugasemd

Það er The Independent Women’s Forum sem gefur út bókina Lying in a Room of Ones Own: How Women’s Studies Textbooks Miseducate Students, eftir Christine Stolba. Bókin er örstutt yfirferð yfir staðreynda- og túlkunarvillur sem finna má í námsbókum sem notast er við í kennslu í Kynjafræði. Bækurnar sem höfundur gagnrýnir eru: Thinking About Women: Sociological […]

Continue reading...

Bækur: Feminist Myths and Magic Medicine (Frítt eintak)

14.11.2012

Slökkt á athugasemdum við Bækur: Feminist Myths and Magic Medicine (Frítt eintak)

Það er Breska hugveitan Centre for Policy Studies sem gefur út bókina Feminist Myths and Magic Medicine: flawed thinking behind calls for further equality legislation. Höfundur bókarinnar/skýrslunnar er Dr. Catherine Hakim sem hefur um árabil verið gagnrýnin á femínisma eins og hann er boðaður nú á tímum. Um efni bókarinnar segir m.a: Hér er farið yfir […]

Continue reading...

Bækur: The Flipside of Feminism

13.11.2012

Slökkt á athugasemdum við Bækur: The Flipside of Feminism

Bókin The Flipside of Feminism: What Conservative Women Know – and Men Can’t Say, er svolítið öðruvísi gagnrýni á femínisma en sú sem ég hef sett fram. Höfundar bókarinnar eru tveir, þær Suzanne Venker og Phyllis Schlafly en þær eru báðar kristnir íhaldsmenn. Sú síðarnefnda er reyndar þekktur gagnrýnandi femínisma og hefur verið að í áratugi. Hún […]

Continue reading...